Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Month: March 2013

göngutúr á páskadag…

Posted on 31/03/201329/04/2013 by Dagný Ásta
Read more

daglegt líf…

Posted on 27/03/2013 by Dagný Ásta

er svona hægt og rólega að falla í fastar skorður… jújú það eru kassar hér og þar og út um allt! sem er reyndar að hluta til því að þakka að ég er búin að eyða síðustu viku eða svo í rúminu með hita, hor, raddleysi og ömurlegan hósta og hinn helmingurinn minn er búinn…

Read more

Flutningar…

Posted on 08/03/201308/03/2013 by Dagný Ásta

Undirbúningur og flutningarnir sjálfir í símamyndum… Kassar hér og kassar þar… kassar allstaðar Oliver passaði upp á að við pökkuðum ekki dótinu hans of snemma niður… Krakkarnir kvörtuðu sáran undan því að myndirnar af fjölskylduveggnum væru farnar… Ein af síðustu “kassaferðunum” í K48 … nóg af dóti og drasli komið í bílskúrinn á sunnudeginum (03.03.13) Oliver…

Read more

Dásamlegt útsýni út um gluggann á svalahurðinni..

Posted on 06/03/201306/03/2013 by Dagný Ásta

Ég og krakkarnir erum heima núna eftir hádegið í þessu dásemdar veðri innanum kassa og annað dót tilbúið til flutnings. Leiðindarveður að setja strik í reikninginn þannig að Föstudagur til frægðar? og K48 bara í blússandi lukku í framhaldi af því ? Planið var nefnilega að flytja í dag. Ég er búin að vera að…

Read more
March 2013
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Feb   Apr »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme