Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Month: December 2012

Annáll 2012

Posted on 31/12/201231/12/2012 by Dagný Ásta

Mér þykir lúmskt gaman að skrifa þessa Annála 🙂 að fara yfir árið okkar í máli og myndum – rifja upp skemmtilegar minningar sem við höfum eignast síðastliðna mánuði og notið samveru hvers annars sem og ættingja og vina. Njótið 🙂

Read more

jólast á aðventunni #3

Posted on 26/12/201226/12/2012 by Dagný Ásta
Read more

handavinna: Owlet

Posted on 25/12/201229/12/2012 by Dagný Ásta

Ég prjónaði peysur í stíl á Ásu Júlíu og Ingibjörgu litlu úr garni sem heitir Cascade Heritage. Þetta er silki og ullarblanda og alveg guðdómlega mjúkt garn. Ég átti í þvílíkum vandræðum með að hætta að klappa því stundum 🙂 Er rosalega ánægð með útkomuna 🙂 Ása Júlía fékk sína peysu nokkurnvegin strax og er…

Read more

Handavinna: Jólagjafir Kriur

Posted on 25/12/201228/12/2012 by Dagný Ásta

Ég ákvað í nóvember eftir að hafa heklað Kríuna mína að gera eina handa mömmu og aðra handa Ingu tengdó í jólagjöf… svo heppilega vill til að þær eru báðar frekar “grænar” í litum þannig að ég gat keypt stórar dokkur í 3 litum og nýtt í þær báðar 🙂 Fyrir valinu varð Askeladen Silke-uld…

Read more

Jólast á aðventunni partur #2

Posted on 17/12/201217/12/2012 by Dagný Ásta

 

Read more

Oliver vitringur

Posted on 13/12/201213/12/2012 by Dagný Ásta

Oliver tók þátt í helgileik í leikskólanum í morgun – ekkert smá flott hjá þeim litlu snillingunum!! þau sungu 4 lög og léku svo söguna um fæðingu Jesú 🙂 Oliver fékk hlutverk vitringsins sem gaf Jesúbarninu reykelsi en Valur Kári fór með hlutverk vitringsins sem gaf Jesúbarninu Gull. Oliver sagði mér eftir sýninguna að hann…

Read more

Jólast…. á aðventunni partur #1

Posted on 09/12/201210/12/2012 by Dagný Ásta
Read more

Hótel Rangá

Posted on 08/12/201228/12/2012 by Dagný Ásta

Við fórum aftur á Hótel Rangá með Búðarhálshópnum líkt og í fyrra… ég er ekki frá því að ef þetta verður ekki aftur að ári þá eigum við eftir að sakna þess. Skemmtilegur tími sem við eigum þarna með fólkinu og ekki skemmir að það er alveg dásamlega gott hlaðborðið hjá þeim. Ég, líkt og…

Read more

Posts navigation

  • 1
  • 2
  • Next
December 2012
M T W T F S S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31  
« Nov   Jan »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme