Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Oliver vitringur

Posted on 13/12/201213/12/2012 by Dagný Ásta

Oliver tók þátt í helgileik í leikskólanum í morgun – ekkert smá flott hjá þeim litlu snillingunum!!
þau sungu 4 lög og léku svo söguna um fæðingu Jesú 🙂
Oliver fékk hlutverk vitringsins sem gaf Jesúbarninu reykelsi en Valur Kári fór með hlutverk vitringsins sem gaf Jesúbarninu Gull.

Vitringurinn minn ásamt hinum krökkunum í skólahóp etir helgileikinn :-)

Oliver sagði mér eftir sýninguna að hann hefði verið svolítið feiminn og að hann hefði ekki séð mig þegar hann kom inn en varð rosa glaður þegar hann sá mig og báðar ömmurnar og báða afana 🙂

litlu snillingarnir ætla svo að endurtaka leikinn í morgunmessunni í Grensáskirkju á sunnudaginn 16.des kl 11 🙂

2 thoughts on “Oliver vitringur”

  1. Halldóra says:
    13/12/2012 at 21:26

    Þau eru dásamleg! Falleg mynd af þeim 🙂

  2. Magnús Rúnar says:
    16/12/2012 at 10:32

    Olli alltaf flottur.

Comments are closed.

December 2025
M T W T F S S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme