Oliver vantaði húfu nýlega þannig að ég gróf upp garn sem ég átti til (Abuelita Yarns Merino Worsted) og úr varð þessi fína húfa sem reyndar kallaði fljótlega á að fá eitthvað með sér til að hafa um hálsinn. Mamma hafði prjónað á Oliver, þegar hann var lítill, kraga úr Dale baby ull sem mér líkaði…
Day: November 12, 2012
Handavinna: Growing Leaves Cowl
Ég átti afgang af Cascade Yarns Heritage Silk garninu sem ég notaði í uglupeysur á Ásu Júlíu og Ingibjörgu sem mig langaði að klára… úr varð þessi kragi sem er afskaplega hlýr og þægilegur. Skemmtilegt munstur sem ég gæti alveg hugsað mér að nota aftur í eitthvað annað… gæti reyndar líka alveg hugsað mér að gera…