að vísu þá tók ég nú ekki myndir af öllu ferlinu á símann en þær eru í stórumyndavélinni 🙂 koma inn á fotki-ið við tækifæri. Ég útbjó deigið daginn áður… uppskrift frá tengdó af Mors brune kager sem Leifur tók með sér í búið… Krakkarnir hjálpuðu okkur að skera út úr deiginu og voru margar…