Ég var að þræða perlur í armband á mig í áðan… þ.e. þetta með bleiku slaufunni 🙂 aðeins að nýta lagerinn sem ég á frá prjónamerkjunum. Gerði þetta svarta með stóru perlunum og 1 semelíuskreyttri perlu um daginn og finnst það bara nokkuð sætt þannig að ég ákvað að gera fleiri, finnst þessi perluarmbönd sem…