Ég datt niður á leiðbeiningar á Pinterest hvernig hægt væri að færa ljósmynd (prentaða með lazerprentara) yfir á striga með “mod podge“. Ég átti til nokkra striga sem voru ca á stærð við umslag og ákvað að fikta aðeins. Hérna má sjá hvernig myndin leit út eftir að hafa verið límd á strigann með mod podge, fengið…