Á hverju ári er október titlaður “bleiki” mánuðurinn og þessar sniðugu nælur seldar. Ég á þær flestar, ekki allar en flestar. Þær eru misfallegar vissulega en í ár er hún einstaklega falleg 🙂 (og þetta kemur frá þeirri sem alla jafna er ekki hrifin af skartinu frá listamanninum). Hvet alla til að fara strax…