Month: October 2012
PAD: The view from here
Handavinna: heklaðar Ugluhúfur
Ég er búin að sjá endalaust og út um allt ofsalega krúttlegar heklaðar ugluhúfur. Ákvað að prufa að hekla eina á Ásu Júlíu sem endaði svo á þann veg að Oliver vildi eina líka 😉 Uppskriftin sem ég notaði er frí á netinu en á ensku, íslenskuð uppskrift er til í Húsfreyjunni en þar vantar…
PAD: in your town
PAD: Calm
PAD: 4 o’clock
PAD: Letters
Mæðgnaföndur
Ég var að þræða perlur í armband á mig í áðan… þ.e. þetta með bleiku slaufunni 🙂 aðeins að nýta lagerinn sem ég á frá prjónamerkjunum. Gerði þetta svarta með stóru perlunum og 1 semelíuskreyttri perlu um daginn og finnst það bara nokkuð sætt þannig að ég ákvað að gera fleiri, finnst þessi perluarmbönd sem…