Sevilla!! Posted on 25/04/201226/04/2012 by Dagný Ásta Við turtildúfurnar skelltum okkur til Sevilla síðastliðinn fimmtudag og komum aftur heim seint á sunnudagskvöld. Ástæða ferðarinnar var Árshátíð í vinnunni hans Leifs og var hún á föstudagskvöldið. Read more