þessi blessaða nýliðna helgi var ótrúlega bissy eitthvað 🙂 bæði á góðan og slæman máta *hehe* Við kíktum í sumarbústað til Magga & Elsu á Flúðum á laugardaginn og vorum yfir nótt. Grillað, spjallað, sumir kíktu í pottinn og auðvitað glápt aðeins á júró. Krakkarnir nutu þess svo að grallarast úti með pabba á meðan múttan nuddaði…
Month: May 2012
endurkoma
Ég er að fara að hitta dr SB sem skar mig þarna í janúar á eftir… er pínu stressuð en þetta ætti nú samt allt að vera nákvæmlega eins og það á að vera. Hef verið að velta því fyrir mér hvort líkaminn sé að taka upp öll þau vítamín og annað eftir aðgerðina þar…