Ég er að fara að hitta dr SB sem skar mig þarna í janúar á eftir… er pínu stressuð en þetta ætti nú samt allt að vera nákvæmlega eins og það á að vera. Hef verið að velta því fyrir mér hvort líkaminn sé að taka upp öll þau vítamín og annað eftir aðgerðina þar…