Við tókum okkur til í gær og náðum í svalaflísarnar sem við höfðum keypt fyrir ca ári síðan til að setja á svalirnar okkar… auðvitað varð ekkert úr því í fyrra þar sem það voru svo yndislega skemmtilegir stillansar fyrir svölunum í ALLT síðasta sumar! Allavegana þá bárum við á þær í gær og sáum…
Day: April 2, 2012
afmælispabbi
Pabbi átti afmæli í síðustu viku… náði þeim merka aldri að verða eiginlega miklu meira en hundgamall samkvæmt syni mínum. Til hamingju með daginn pabbi minn 🙂