það er ekkert lítið sem ég elska gullkornin sem koma frá börnum, sérstaklega syninum þessa dagana enda MIKLAR pælingar í gangi í kollinum á tæplega 5 ára gaur. Hann getur líka talað endalaust… svo mikil er frásagnargleðin hjá honum, er hálf hissa að hann skuli ekki tala upp úr svefni miðað við hversu mikið hann…