Ég fór á námskeið á vegum SFR í ullarþæfingu nýlega… bara gaman og skemmtilegt að vera svona í hópi fólks (lesist: kvenna) þar sem allir eru að gera það sama en samt ekki! Það bjuggu allir til kúpla á ljósaseríur.. nema að sumir þæfðu utan um golfkúlur, aðrir utanum frauðkúlur (ég), enn aðrir utan um…