Við kíktum í bústað um helgina.. fengum Þúfukot lánað hjá SFR enda er það svona hæfilega langt frá báðum stöðum.. þ.e. Leifur var um klst að keyra þangað ofan af Búðarhálsi en við aðeins lengur (hefðum sennilegast verið á svipuðu róli ef færðin hefði verið betri..). Þetta er virkilega notalegur lítill bústaður, pallurinn er pottþétt…