ég fór í svokallað innskriftarviðtal áðan í tengslum við aðgerðina (Nissen fundoplication) sem ég fer í í janúar. svolítið skrítið að mæta í þetta alveg 2 vikum áður en það er bara svona þegar um valaðgerð er að ræða og sömuleiðis hátíðarfrí og svona vesen. Allavegana viðtal við hjúkrunarfræðing, deildarlækni (sem ég veit ekki einusinni hvort…