Ég er búin að vera að dunda mér við það síðustu ca 2 mánuði að taka til hjá mér… eða gera heiðarlegar tilraunir til tiltektar! Minnka þetta, skipta hinu út og passa mig á að borða ALLTAF morgnunmat sem er eitthvað sem ég hef átt í heilmiklum erfiðleikum með undanfarin ööö 20 ár eða svooooo…