það er endalaust gaman þegar tilraunastarfsemi heppnast vel. Enn skemmtilegra þegar hún heppnast svo vel að manni langar bara í meira. Ég sá framá það í gærkvöldi að það væri ekkert í ísskápnum til að hafa með í nesti í dag þannig að smá svona tilraunastarfsemi var gerð í gærkvöldi… kjúklingabringa, zuccini, sveppir, papríka, rauðlaukur…