ég er með svo margar hugmyndir í kollinum sem mig langar að framkvæma að það er alveg á tæru að mig vantar a) fleiri klst í sólarhinginn og b) fleiri hendur! já mig vantar tíma til að gera allt sem mig langar að gera þar sem mig langar auðvitað að prufa að gera þetta allt…