Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

skortur á klst

Posted on 19/08/2010 by Dagný Ásta

ég er með svo margar hugmyndir í kollinum sem mig langar að framkvæma að það er alveg á tæru að mig vantar a) fleiri klst í sólarhinginn og b) fleiri hendur!

já mig vantar tíma til að gera allt sem mig langar að gera þar sem mig langar auðvitað að prufa að gera þetta allt STRAX eða í síðasta lagi í gær 🙂 Stundum er google besti vinur minn og stundum hinn versti þar sem ég finn alltaf nýjar útfærslur á svipuðum hugmyndum og ég hef sett í “skjalaskápinn” í huganum mínum *dæs*

Kannski ég ætti bara að hætta að vinna til að hafa meiri tíma til að gera allt sem mig langar að gera *hóst* as if that will ever happen *hahah*

4 thoughts on “skortur á klst”

  1. Eva says:
    20/08/2010 at 12:12

    Hahaha, ætli við séum ekki allar svona? 😉

    Ég er komin í 50% vinnu og ætla sko að nýta tímann áður en krílið kemur í að gera hluti á to-do listanum mínum!

  2. Dagný Ásta says:
    20/08/2010 at 12:55

    það gæti etv líka hjálpað ef maður fengi jafn mikið útborgað en kannski 2 frídaga í mánuði þar sem maður hefur allan daginn til að gera eitthvað af því sem er í skjalaskápnum?

    Flott að þú sért farin að minnka við þig. Maður á ekki að vera “hetja” á þessum tíma hvorteð er 🙂

  3. Eva says:
    20/08/2010 at 17:34

    Ég gerði það síðast, og það er ekkert voðalega sniðugt. Núna ætla ég bara að vera ólétt 😉

  4. Ása LBG says:
    22/08/2010 at 01:09

    ég er svo sammála þér – spáið í ef vinnuvikan væri bara 3 dagar og svo 4 daga helgi og maður fengi samt jafn mikið útborgað 😉

Comments are closed.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme