Við fjölskyldan skelltum okkur í 2 vikna frí til Portúgal í byrjun mánaðarins á vegum Plúsferða, eitthvað sem þeir kjósa að kalla “Sólarlottó” þannig að við vissum bara að við værum að fara á svæði í Algarve sem héti “Praia da Rocha”. Í ljós kom ca 3 dögum fyrir brottför að við fengum þessa fínu…