Loksins rann dagurinn upp 😉 Gunnar og Eva giftu sig sem sagt síðastliðinn laugardag þann 18.júlí. Athöfnin sjálf var í Lágafellskirkju og sá sr Hjörtur Magni um að gefa þau saman og Þorvaldur vinur þeirra úr MS sá um sönginn í kirkjunni. Falleg athöfn og glæsilegt par á ferðinni þarna 😀 Veislan var líka alveg…