Við familían skelltum okkur í sumarbústað í Munaðarnesi yfir mánaðarmótin síðustu (26.júní – 3.júlí). Ferlega notalegur tími sem var eytt í pottinum (erum að tala um amk 2x á dag hjá okkur mæðginunum), á róló og á göngu um nágrennið. Mamma og pabbi komu svo til okkar á mánud.síðdegi og voru hjá okkur fram á…