orðið dálítið spúkí þegar ljósan er farin að skjóta á mann milli mæðraskoðana hvað kúlan sé orðin stór ? og að kaffistofuspjallið sé farið að snúast sundum um það hvað ég hafi eiginlega borðað yfir helgina þar sem ég hafi “stækkað” svo um helgina… það nýjasta var að ég borðaði víst blöðru um helgina og…