síðustu tvær helgar höfum við farið í Ossabæ sem er staðsettur rétt fyrir utan Laugarvatn. Fyrri helgina nýttum við í að vera “ekki heima” í tilefni afmælis Leifs þar sem hann langaði ekkert voðalega til að halda eitthvað sérstaklega upp á afmælið sitt. Fengum góða gesti í heimsókn þangað samt í tilefni dagsins og áttum…
Day: June 22, 2009
svo langt en samt ó svo stutt :-)
miðað við hvað er á dagskránni fram að áætluðum mætingartíma krílisins þá finnst mér ferlega langt eftir eitthvað en um leið og ég lít á dagatalið átta ég mig á því að það er alls ekki svo langt í litla krílið okkar. Miðað við áætlaðan fæðingardag eru einungis 7 vikur eftir :mute: eða í mestalagi…