svakalega er stundum bókuð dagskráin hjá manni 🙂 stundum er það bara frábært en stundum væri maður líka til í að eiga smá frí… í síðustu viku var einmitt alltaf eitthvað að gerast.. og lítið frí í boði. Meðgöngusund, æskuvinkonuspjall, húsdýragarðurinn, bumbuspjall og ýmislegt fleira 😛 þessi vika er etv ekkert skárri bara öðruvísi 🙂…