Það er ótrúlega skrítið hversu eigingjarn maður getur verið á fólk. Þá sérstaklega sér eldra fólk (ömmur, afar, gamlar frænkur og svo frv) sem bara hreinlega “á” að vera til staðar ALLTAF (tala nú ekki um ef um mömmu&pabba er að ræða). Nei það er enginn að fara í kringum mig (amk ekki sem ég…