Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

alltaf eitthvað

Posted on 26/05/2009 by Dagný Ásta

svakalega er stundum bókuð dagskráin hjá manni 🙂 stundum er það bara frábært en stundum væri maður líka til í að eiga smá frí… í síðustu viku var einmitt alltaf eitthvað að gerast.. og lítið frí í boði.

Meðgöngusund,  æskuvinkonuspjall,  húsdýragarðurinn, bumbuspjall og ýmislegt fleira 😛 þessi vika er etv ekkert skárri bara öðruvísi 🙂

Ég á dálítið erfitt með að trúa því að það séu ekki nema 3 mánuðir eða max 13 vikur í að við verðum vísitölufjölskylda reyndar án gæludýrsins 😉  Tíminn virðist líða eitthvað svo hratt svona þegar maður er með plön svona fram í tímann 😛 það er einmitt slatti á dagskránni á næstunni 😉 bara gaman að því.

2 thoughts on “alltaf eitthvað”

  1. Sigurborg says:
    27/05/2009 at 00:59

    Það má nú redda þessu með gæludýrið á nó tæm 😉

  2. Dagný Ásta says:
    04/06/2009 at 22:14

    satt er það – verst að ég má ekki fá það gæludýr sem ég myndi vilja!

Comments are closed.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme