ég á alveg einstaklega uppátækjasaman son… hann er stríðnispúki alveg eins og mamma sín (kemur vel á vondan). fyrir viku síðan ákvað hann að síminn minn þyrfti að fara í bað í vatnsglasinu á borðinu… við lítinn fögnuð mömmu sinnar… fingur voru krossaðir eftir baðið og vonast til þess að hann myndi lifa baðferðina af……