Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

hann sonur minn…

Posted on 18/08/2008 by Dagný Ásta

ég á alveg einstaklega uppátækjasaman son… hann er stríðnispúki alveg eins og mamma sín (kemur vel á vondan).
fyrir viku síðan ákvað hann að síminn minn þyrfti að fara í bað í vatnsglasinu á borðinu… við lítinn fögnuð mömmu sinnar… fingur voru krossaðir eftir baðið og vonast til þess að hann myndi lifa baðferðina af… sem því miður gerði hann ekki… og hvað var þá að gera? jú ég þurfti að fara á stúfana og kaupa mér nýjan síma *dæs*
Þökk sé Ásu minni þá slapp ég nú annsi vel og er núna stoltur eigandi fagurrauðs sony ericsson samlokusíma 🙂 tónar vel við fagurrauða iPod nano-inn sem Leifur gaf mér í afmælisgjöf 🙂 oh ég er svo rauð þessa dagana *hahah*

ó svo fínn úúú gott að styrkja gott málefni! \"Choose (PRODUCT) RED Special Edition iPod models and iTunes Gift Cards, and Apple gives a portion of the purchase price to the Global Fund to fight AIDS in Africa.\"

4 thoughts on “hann sonur minn…”

  1. Ása LBG says:
    18/08/2008 at 23:18

    til hvers annars eru vinir 😉

  2. Dagný Ásta says:
    19/08/2008 at 09:04

    😀

  3. Sigurborg says:
    20/08/2008 at 00:53

    Vááá…en flottir ! :oD Hann hefur örugglega bara verið að gera þér greiða, langaði þig ekki bara í svona nýjan og flottan síma 😉

  4. Dagný Ásta says:
    20/08/2008 at 11:53

    hehe jújú hverjum langar ekki að skipta um síma reglulega, hefði samt frekar viljað eyða þessum peningum í ferðinni okkar í þetta sinn og kaupa mér nýjan eftir áramót 🙂

Comments are closed.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme