það er ákveðinn léttir sem kemur yfir mann þegar maður klárar verkefni sem hafa hangið yfir manni í smá tíma 🙂 næsta skref er tilhlökkun
Day: August 21, 2008
líKþjónusta ?
í hvert sinn sem ég heyri auglýsinguna frá Námunni í útvarpinu þá á ég ferlega erfitt með mig. Mér finnst ég alltaf heyra náungann lesa að ein þjónustan sé líkþjónusta í stað LÍN þjónusta…