Við æskuvinkonurnar hittumst um daginn og fengum auka liðsmann til að hitta okkur líka. Auka liðsmaðurinn hafði það hlutverk að lesa í spil fyrir okkur hinar 😉 eða svona fá spilin til þess að hjálpa sér að sjá pínu meira en við hinar gerum 🙂 Alveg ótrúlegt hvernig hún náði að pikka atriði um okkur allar úr daglega lífinu sem við höfum ekkert verið að tjá okkur neitt alltof mikið um. Þá er ég ekki að tala um augljósa hluti eða hluti sem auðvelt er að finna út um hvern og…