mér líður eins og ég sé orðin 18 aftur eða eitthvað álíka – amk komin í prófatíð í menntó! það er maí, úti er sól, yndislegt veður og búið að vera svona í nokkra daga en hvar er ég? jú ég er innandyra og “kemst” ekki út. hefði lítið á móti því að litli kútur…