Eitthvað fer nú lítið fyrir uppfærslum hérna svona í og með vegna þess að mest allur minn tími fer auðvitað í það að kynnast og dást að drengnum mínum. Hann er búinn að vera alger engill þessa tæpu viku sem hann hefur verið utan bumbunnar, er alger svefngúrka og við höfum fengið að sofa á…