Takk fyrir allar kveðjurnar elsku vinir og ættingjar 🙂 litli strákurinn okkar leit dagsins ljós kl 17:23 í gær (2.maí) hann var 3535gr (14 merkur) og 51 cm. okkur líður öllum rosalega vel og erum við foreldrarnir varla farin að snerta jörðina 🙂 frekar en ömmurnar, afarnir og frændsystkinin 🙂 Ég set inn frekari fréttir fljótlega, og eflaust ýtarlegri inn á síðuna hans á næstu dögum 🙂