Á föstudaginn ákváðum ég, Leifur, Ása og Sirrý að hittast og rifja upp minningarnar frá því á páskunum í fyrra þegar þær skvísur komu og heimsóttu okkur til Holte 🙂 Brilliant kvöldstund þar sem ýmsir punktar síðustu páska voru rifjaðir upp, m.a. Tópasinn! ég held að við 4 höfum verið annsi vel rauðvíns/súkkulaði legin eftir þessa…