Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Föstudagurinn Langi

Posted on 09/04/2007 by Dagný Ásta

Á föstudaginn ákváðum ég, Leifur, Ása og Sirrý að hittast og rifja upp minningarnar frá því á páskunum í fyrra þegar þær skvísur komu og heimsóttu okkur til Holte 🙂

Brilliant kvöldstund þar sem ýmsir punktar síðustu páska voru rifjaðir upp, m.a. Tópasinn! ég held að við 4 höfum verið annsi vel rauðvíns/súkkulaði legin eftir þessa helgi, enda voru 6 páskaegg á boðstólunum (ok 1 bráðnaði *úps*) en nóg af súkkulaði fyrir því.  Takk fyrir yndislegt kvöld stelpur! já og brilliant minningar frá síðustu páskum 🙂

3 thoughts on “Föstudagurinn Langi”

  1. Ása LBG says:
    09/04/2007 at 15:21

    mér finnst að þetta eigi að vera árlegt – alltaf á föstudaginn langa

  2. Strumpa says:
    10/04/2007 at 00:39

    Sammála síðasta commenti – en hvernig er það? Þarf ekki eitthvað að hjálpa ykkur að fara í gegnum myndirnar og útrýma einhverjum 😉

  3. Dagný Ásta says:
    10/04/2007 at 08:26

    ég var nú annsi dugleg að eyða út úr sarpnum áður en ég setti hingað inn sko 😉
    http://dagnyasta.eitthvad.is/FostudagurinnLangi2007

Comments are closed.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme