Ég fór í fermingarmessuna hjá Halldóri frænda áðan… þau voru bara 2 að fermast í dag í Grensáskirkju. Dálítið öðruvísi messa en maður er vanur þar sem messan fór öll fram á táknmáli, m.a. voru sálmarnir túlkaðir á táknmáli þar sem bæði fermingarbörnin eru heyrnarlaus eða mikið heyrnarskert. Dáldið sérstakt að hafa einstakling “út í…