1x í mánuði eru alltaf fræðslufundir hérna í vinnunni… allskonar fræðsla búin að vera í gangi síðan ég mætti hérna í haust 🙂 í morgun var hérna ofnæmislæknir, Michael Clausen, með fræðslu, nokkrar merkilegar staðreyndir sem hann kom með sem ég get haft svona á bakvið eyrað fyrir litla krílið mitt 🙂 líka gaman að…