Ég var búin að vera að lesa svo miklar grýlusögur af þessum blessaða sjóði að mig kveið bara fyrir því að senda inn umsóknina og ef það væri eitthvað sem ég væri í vafa um í sambandi við útfyllinguna á pappírum og svona að það tæki mann víst marga daga að ná sambandi við þennan…