skrítið hvernig eftir sumar nætur þá getur maður algerlega endursagt draumana og man allavegana helstu atriðin úr þeim… t.d. í nótt þá sótti ein frænka mín alveg svakalega á mig í draumi – sem betur fer var ekkert nema gleði í kringum hana enda var hún að tilkynna öllum nýtt og spennandi hlutverk sem biði…
Day: February 6, 2007
vá!!!!
ég er alveg búin að fá það á hreint að frænkur mínar í ammeríkunni eru ekki alveg í lagi 😉 þær eru búnar að vera að senda pakka til mín fulla af fötum handa litla krílinu 🙂 kvarta auðvitað helling undan því að eiga erfitt með að geta ekki keypt alla sætu litlu kjólana eða…