Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

draumar

Posted on 06/02/200706/02/2007 by Dagný Ásta

skrítið hvernig eftir sumar nætur þá getur maður algerlega endursagt draumana og man allavegana helstu atriðin úr þeim…
t.d. í nótt þá sótti ein frænka mín alveg svakalega á mig í draumi – sem betur fer var ekkert nema gleði í kringum hana enda var hún að tilkynna öllum nýtt og spennandi hlutverk sem biði hennar og kærastans 😛 jújú hún var að tilkynna það að hún væri komin nokkra mánuði á leið *Heh* ég verð nú reyndar að vera ferlega leiðinleg og vona að svo sé ekki hjá þeim skötuhjúunum *hehe* hún má alveg geyma barneignir í nokkur ár þessi skjáta, enda ekki orðin tvítug 🙂
en ef ég er að fara að taka upp á því að vera eitthvað berdreymin þá efa ég það ekki að þessi frænka mín á eftir að standa sig með sóma í mömmu hlutverkinu 🙂 enda sér maður varla bloggfærslu hjá henni þar sem hún talar ekki um að hún hafi verið í heimsókn hjá þessari eða hinni frænku okkar eða með öðrum orðum börnunum þeirra, stundum mætti halda að frænkurnar væru bara bónus 😉

1 thought on “draumar”

  1. Óli says:
    07/02/2007 at 18:36

    hææææ

    bara að segja hæ

    kveðja
    Óli

Comments are closed.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme