er það sem kemur upp í hugann hjá mér oft þessa dagana – reyndar alveg frá því í byrjun desember. Þessi tími frá byrjun des og fram í byrjun febrúar fer skringilega í kollinn minn, er búinn að gera það síðastliðinn ár. Einhvernvegin hugsar maður lítið út í það þegar aðrir missa einhvern/ja nákomna sér…