Jæja þá er fyrsta vikan á Kárahnjúkum að verða búin. Hér er mestmegnis sama fólkið og í fyrra. Það er gaman að hitta liðið aftur eftir níu mánaða “frí”. Ég var á dagvakt í nótt en skipti á næturvakt í kvöld svo þetta verður ansi langur vinnudagur hjé mér eða 22 tímar með tveggja tíma…
Day: June 9, 2006
snilldar stjörnuspár
þessa dagana er ekkert nema gaman að lesa stjörnuspárnar á mbl.is, liggur við að ég liggi í hláturskasti 😉 svona hljómar spáin daginn í dag LJÓN 23. júlí – 22. ágúst Himintunglin hvísla að ljóninu og minna það á grundvallaratriði: lífið er kraftaverk, ástin er kraftaverk, þú ert kraftaverk. Svo þú þarft ekki að gera…