Haldiði ekki að það sé snjóbylur úti. Það mætti halda að það væri janúar en ekki júní. Svoldið erfitt að fá svona veður eftir að hafa verið í stuttbuxum síðustu vikurnar í danaveldi, en svona er þetta. smá sýnishorn (smellið á myndirnar fyrir stærri útgáfu)