Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Fréttir af Kárahnjúkum

Posted on 09/06/200613/06/2006 by Leifur

Jæja þá er fyrsta vikan á Kárahnjúkum að verða búin. Hér er mestmegnis sama fólkið og í fyrra. Það er gaman að hitta liðið aftur eftir níu mánaða “frí”.
Ég var á dagvakt í nótt en skipti á næturvakt í kvöld svo þetta verður ansi langur vinnudagur hjé mér eða 22 tímar með tveggja tíma pásu. Það er svoldið einmanalegt að vera einn í eftirlitinu á nóttunni. Reyndar tvær stelpur í grautunareftirlitinu hinumegin en maður sér þær lítið. Ég kem til með að vinna 15 daga í einu og svo 6 daga í frí. Þetta þýðir að maður fær allavega helgi í hverju vaktahléi. Gæti reyndar verið svoldið erfitt að vera svona lengi í einu frá hinu kjánaprikinu en það verður bara að koma í ljós.

2 thoughts on “Fréttir af Kárahnjúkum”

  1. Inga says:
    09/06/2006 at 09:56

    SVIK verða á svæðinu 21.-26. júlí ásamt fleirum skrýtnum jarðfræðingum.

  2. Leifur says:
    10/06/2006 at 01:44

    Ég verð einmitt að vinna þá 🙂

Comments are closed.

August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme