við fengum okkur smá desert áðan… hægt er að segja að hann standi algerlega undir nafni sem er “Death by chocolate“. Vildi óska þess að ég hefði verið með myndavélina uppi og tekið mynd af þessum desert. 5 mismunandi tegundir af súkkulaði, hver annarri betri *slef* þarna var súkkulaðismámöffins, heitt súkkulaði, hvítt súkkulaði í dökkri…