Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

desert

Posted on 25/05/200621/03/2011 by Dagný Ásta

við fengum okkur smá desert áðan… hægt er að segja að hann standi algerlega undir nafni sem er “Death by chocolate“.
Vildi óska þess að ég hefði verið með myndavélina uppi og tekið mynd af þessum desert. 5 mismunandi tegundir af súkkulaði, hver annarri betri *slef* þarna var súkkulaðismámöffins, heitt súkkulaði, hvítt súkkulaði í dökkri skel, alveg rosalegur súkkulaði ís og svo einhverskonar kaffisúkkulaði… liggur við að ég finni bragðið af hverju og einu um leið og ég tel þetta upp… æðislegt!

ég er hinsvegar búin að komast að því að í Nýja Sjálandi er keðja sem heitir Death by chocolate.. hver villl vera memm???

chocoholicsyndsamlega gott,
syndsamlega sætt,
syndsamlega óhollt,
syndsamlega gott,
syndsamlega mikið súkkulaði *smjatt*
semsagt alger synd en alveg ógurlega gott, er enn með bragðið í munninum *smjatt*

1 thought on “desert”

  1. Eva Mjöll says:
    25/05/2006 at 15:13

    Já, ég er sko til í að fara þangað! Er búin að vera sjúk í súkkulaði og rjóma síðan Hrafn Ingi fæddist 🙂

Comments are closed.

July 2025
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme
Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða