heh, loksins tókst mér að ná mynd af feitubollunni sem býr hérna í götunni.. feitabollan er búin að vera að nudda sér utan í mig í hvert sinn sem við hittumst alveg frá því í haust… hún er nú samt ósköp sæt og ljúf.. skemmir ekki að hún er ferlega lík Trýnu minni
Day: May 11, 2006
nýtt “dót”
ég var að setja nýtt plugin á síðuna.. það birtist hérna í listanum hægramegin undir nafninu “póstlisti”. ef þú hefur áhuga á að fá tölvupóst sendan í hvert sinn sem ný færsla birtist hérna hjá okkur þá er bara um að gera að skrá sig 😉